Staðurinn

Stadurinn


Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri tók til starfa árið 2000 eftir nokkurra ára uppbyggingu. Hamrar er fjölbreytt útivistar- og athafnasvæði þar sem lögð er áhersla á umhverfismál, ferðamál og almenna útivist með þarfir skátahreyfingarinnar og almennings í huga. Hamrar eru landnámsjörð sem byggð var úr landnámi Helga Magra.

Sígræna jólatréð

Image title


Aðstaðan

Í boði á báðum tjaldsvæðum:
Salerni
Sturtur
Rafmagn
Þvottavél og þurrkari
Upplýsingar
Leiktæki

Einungis í boði á Hömrum:

Skiptiaðstaða
Bátaleiga
Netaðgangur
Svefnloft
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Opnunartímar


Hamrar:

Opið


Þórunnarstræti:

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti er lokað til 9. júní 2018

Verð


Fullorðnir 1400.- kr. nóttin

Frítt fyrir börn yngri en 18 ára

Rafmagn 900.- kr. nóttin

Gistináttaskattur frá 1. september 2017 er 300 kr. + vsk. eða samtals 333 kr.