Staðurinn

Stadurinn


Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri tók til starfa árið 2000 eftir nokkurra ára uppbyggingu. Hamrar er fjölbreytt útivistar- og athafnasvæði þar sem lögð er áhersla á umhverfismál, ferðamál og almenna útivist með þarfir skátahreyfingarinnar og almennings í huga. Hamrar eru landnámsjörð sem byggð var úr landnámi Helga Magra.

Nýjar tjaldflatir að Hömrum

Nú eru hafnar framkvæmdir við tvær nýjar tjaldflatir á Hömrum. Flatirnar verða norðan núverandi svæðis og verða þá tjaldflatirnar orðnar 19 alls. Fyrsti áfangi fellst í að keyra mold inn á svæðið. Gert er ráð fyrir að flytja allt að 34.000 rúmmetra af efni til að forma tjaldflatirnar. Til að flytja allt þetta efni þarf að fara í talsverðar vegaframkvæmdir sem nú standa yfir. Image title

Aðstaðan

Í boði á báðum tjaldsvæðum:
Salerni
Sturtur
Rafmagn
Þvottavél og þurrkari
Upplýsingar
Leiktæki

Einungis í boði á Hömrum:

Skiptiaðstaða
Bátaleiga
Netaðgangur
Svefnloft
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Opnunartímar


Hamrar:

Opið allt árið


Þórunnarstræti:

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti er opið til 15. september 2018

18 ára aldurstakmark nema í fylgd með forráðamanni

Verð


Venjulegt verð.

Fullorðnir 1500.- kr. nóttin

Frítt fyrir börn yngri en 18 ára

Afsláttur fyrir lífeyrisþega. Gjaldið er 1200. -kr nótin. Gildir á Hömrum en ekki á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti

Rafmagn 1000.- kr. nóttin

Gistináttaskattur er 300 kr. + vsk. eða samtals 333 kr. per. gistieiningu (tjald,vagn,gistibíll) pr. nótt


A PHP Error was encountered

Severity: Core Warning

Message: PHP Startup: Unable to load dynamic library '/usr/lib/php5/20131226/sqlite3.so' - /usr/lib/php5/20131226/sqlite3.so: cannot open shared object file: No such file or directory

Filename: Unknown

Line Number: 0

Backtrace: