Staðurinn

Stadurinn


Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri tók til starfa árið 2000 eftir nokkurra ára uppbyggingu. Hamrar er fjölbreytt útivistar- og athafnasvæði þar sem lögð er áhersla á umhverfismál, ferðamál og almenna útivist með þarfir skátahreyfingarinnar og almennings í huga. Hamrar eru landnámsjörð sem byggð var úr landnámi Helga Magra.

Vegur lokaður vegna ófærðar

22.3.19 Vegna óveðurs þá er vegurinn upp að Hömrum ófær, engum er ráðlagt að koma hér uppeftir.

Image title

Aðstaðan

Í boði á báðum tjaldsvæðum:
Salerni
Sturtur
Rafmagn
Þvottavél og þurrkari
Upplýsingar
Leiktæki

Einungis í boði á Hömrum:

Skiptiaðstaða
Bátaleiga
Netaðgangur
Svefnloft
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Opnunartímar


Hamrar:

Opið allt árið

18 ára aldurstakmark nema í fylgd með forráðamanni


Þórunnarstræti:

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti opnar 7. júni og verður opið til 16. september 2019

18 ára aldurstakmark nema í fylgd með forráðamanni

Verð


Venjulegt verð.

Fullorðnir 1.600.- kr. nóttin

Frítt fyrir börn yngri en 18 ára

Afsláttur fyrir lífeyrisþega. Gjaldið er 1300. -kr nótin. Gildir á Hömrum en ekki á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti

Rafmagn 1000.- kr. nóttin

Gistináttaskattur er 300 kr. + vsk. eða samtals 333 kr. per. gistieiningu (tjald,vagn,gistibíll) pr. nótt